Dreifnám BHS

Vorönn 2018 Lotur dreifnám þjónustubrauta

Kennsla samkvæmt stundaskrá í Borgarholtsskóla

2.-13. janúar
2.-3. mars
4.-5. maí
Útskrift verður 26. maí kl. 14.00
Sjá skóladagatal http://www.bhs.is/dagatalÞjónustubrautir eru:

  • Félagsliðar
  • Viðbótarnám félagsliða
  • Félagsmála- og tómstundanám
  • Leikskólaliðar
  • Framhaldsnám leikskólaliða
  • Stuðningsfulltrúar í skólum
 
Skyndihjálp

Allir sem eru á þjónustubrautum þurfa fyrir útskrift að hafa lokið 12 klukkustundum (eða 16 kennslustunda námskeiði) í skyndihjálp (SKY-101). Ef nemendur hafa lokið þessu, vinsamlegast skilið gögnum til staðfestingar á skrifstofu.Borgarholtsskóli býður upp á skyndihjálp einu sinni á ári í febrúar og tekur tvo daga. Nánari upplýsingar síðar.

Í undirflokkum hér fyrir neðan má finna frekari upplýsingar um dreifnámið. Einnig á heimasíðu bhs.is undir nám í boði, dreifnám