Fjallað verður um ýmsar félagslegar sem og sálrænar breytingar sem oft fylga öldrun í samfélagslegu samhengi. Öldrun er skilgreind og einnig verður fjallað um þau álitamál sem tengjast því að eldast, þjónustuúrræðum og meðferð við lífslok.

Öldrunaráfangi - framhald félagsliða

Fjallar um öldrun og lífsgæði