Áfanginn er verklegur. Smíðaður er verkfærakassi samkvæmt teikningum. Kennt er að hnoða og draghnoða. Kennslubók heitir plötusmíði 1 eftir Þorbjörn Brynjólfsson