bLeiðbeiningar varðandi námsþing BHS

Hér verða settar  upplýsingar og kennsluefni  um notkun námsþingsins (moodle) og kennslu.

Meðal þess sem fjallað verður um er:

  • Innskráning nýrra notenda
  • Mynd af notendum settar inn
  • Verkefnum skilað
  • Hugbúnaður
  • Þátttaka í umræðum
  • Afritun áfanga og/eða einkunna
  • Youtube-myndbönd sett inn í áfanga

Upplýsingar fyrir kennara

Upplýsingar fyrir nemendur

Ókeypis hugbúnaður