Fjölskyldan þróast í síbreytilegu samfélagi. Hlutverk einstklinganna og aðstæður þeirra þróast með tækni og tíðaranda. Félagsleg þjónusta er veitt af ríki og sveitarfélögum. Upplýsingar um réttindi og skyldur fólks þurfa að vera aðgengilegar og þjónustan að vera veitt af þekkingu, víðsýni og virðingu.